Frábær gistiaðstaða í hjarta Borgarfjarðar

Hótel Sól býður upp á gistingu í nemendagörðum Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. 

Um er að ræða þrjár mismundi gerðir gistirýmis: Herbergi með sameiginlegu baði og eldhúsi, tveggja manna studió og tveggja til fjögurra herbergja íbúðir.. 
 
Allir gistimöguleikarnir eru með baðherbergi og eldunaraðstöðu.

Hótel Sól er opið frá
1. júní til 14. ágúst.


English version