Fjöldi áhugaverðra
staða í nágrenninu


Hvanneyri er þéttbýliskjarni í hjarta Borgarfjarðar. 
Stutt er í áhugaverða staði í Borgarfirði, á Snæfellsnesi og Suðurlandi. 
Möguleikar á dagsferðum frá hótelinu eru afar fjölbreyttir.  Smellið á kortin hér að neðan
til að fá nánari leiðbeiningar um leiðirnar:


English version